Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
staðganga
ENSKA
replacement
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Umhirða og notkun á lifandi dýrum í vísindaskyni stjórnast af alþjóðlega samþykktum meginreglum um staðgöngu, fækkun og mildun.

[en] The care and use of live animals for scientific purposes is governed by internationally established principles of replacement, reduction and refinement.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/63/ESB frá 22. september 2010 um vernd dýra sem eru notuð í vísindaskyni

[en] Directive 2010/63/EU of the European Parliament and of the Council of 22 September 2010 on the protection of animals used for scientific purposes

Skjal nr.
32010L0063
Athugasemd
,Staðganga´ snýst um að finna vísindalegar aðferðir, þar sem dýr eru ekki notuð, í stað tilrauna á dýrum. ,Fækkun´ snýst um að fækka þeim dýrum sem þarf að nota í tilraunum eða fá meiri upplýsingar með sama fjölda dýra. ,Mildun´ snýst um að koma í veg fyrir eða draga eins og hægt er úr sársauka, þjáningu eða angist dýra sem eru notuð í tilraunum, og að tryggja velferð þeirra dýra sem eru notuð.
Stundum stytt í 3Rs (ath. að það getur haft fleiri merkingar).

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira